EIGNIN ER SELD MEÐ FYRIRVARA UM FJÁRMÖGNUN.
Tröð fasteignasala sími 511-2900 eða Elías Haraldsson löggiltur fasteignasali sími 777-5454 [email protected] kynnir : Um er ræða 132.9 (töluvert undir súð) fermetra hæð og ris í fimm húsa raðhúsalengju (enda hús). Búið er að rífa allt innan úr eigninni þannig að segja má að íbúðin sé tilbúin til innréttinga. Búið er að endurnýja mjög mikið meðal annars allt rafmagn og töflu, allar frárennslislagnir fóðraðar og allt nýmálað. Eignin er á tveimur fastanúmerum sem býður upp á ýmsa möguleika. Fasteignamat eignarinnar fyrir 2020 er 71,2 millj. Afhending við undirritun kaupsamnings.
Nánari lýsing :
Neðri hæð : forstofa, hol með eldri fataskáp, snyrting með nýju vegghengdu klósetti, vask og blöndunartækjum, herbergi með útgang út á suður lóð, eldhús, stofa og borðstofa.
Efri hæð : 3 - 4 herbergi, baðherbergi og þvottaherbergi. Geymslu ris.
Hús að utan : var allt yfirfarið og er í góðu ástandi en komið að viðhaldi á þaki.
Lóð : endalóð mjög falleg og vel gróin.