Viðarhöfði 2, 110 Reykjavík (Árbær)
81.000.000 Kr.
Atvinnuhús/ Lager - Iðnaðarhúsnæði
0 herb.
280 m2
81.000.000
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
1988
Brunabótamat
61.000.000
Fasteignamat
62.950.000

Vorum að fá í einkasölu 281m² vel staðsett bílamálunarverkstæði ásamt tækjum og tólum á Höfðanum í steinsteyptu húsi til afhendingar skv. samkomulagi.  Húsnæðið samanstendur af 3 eignarhlutum og er í dag nýtt undir rekstur bílamálunar og réttingaverkstæði með 4 innkeyrsludyrum sem eru 2,8m á hæð og 4m á breidd.  Lofthæð er frá 3,75m og allt að 5m, en hæð undir bita er um 3,7m.  Húsnæðið er bjart með glugga á 3 vegu og skiptist í móttöku, starfsmannaaðstöðu, snyrtingu og kaffistofu, auk spautuklefa og málningarbar.  Tvö létt geymsluloft eru í húsnæðinu sem eru rúmlega 40m², en þau eru ekki talin með í 281m² (21,6mx13m) grunnfleti og skráðri stærð húsnæðisins.  Gólf eru flísalögð með 2 niðurföllum við innkeyrsludyr og annað við sprautuklefa.  Þriggja fasa rafmagn. Til stendur að endurnýja flúrósent lýsingu í loftum með led lýsingu. Húsið er í góðu ástandi, þak þess var endurnýjað árið 2011.  Malbikað bílaplan er umhverfis húsið.  Húsnæðið liggur vel við umferðaræðum með auðveldri aðkomu frá Vesturlandsvegi undir brúna frá Grjóthálsi.  Auglýst verð er eingöngu verð á fasteigninni og inniheldur ekki verð á tækjum og tólum verkstæðsins, sem seljast skilyrðislaust með húsnæðinu.  Einnig kemur til greina að leigja húsnæðið, en selja eingöngu tæki og tól, eða jafnvel leigja hvoru tveggja húsnæðið ásamt tækjum og tólum.  Áhugasamir hafið samband við Guðlaug í s. 896-0747og pantið skoðun.


Tröð ................... slóðin að réttu eigninni.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.