Hlíðasmári 19, 201 Kópavogur
Tilboð
Atvinnuhús/ Skrifstofuhúsnæði
6 herb.
520 m2
Tilboð
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
1999
Brunabótamat
350.050.000
Fasteignamat
225.500.000

Tröð og Leigulistinn s: 511-2900 kynna skrifstofuhúsnæði til sölu eða leigu:

Gott 511fm skrifstofuhúsnæði á 3. hæð í steinsteyptu viðhaldsfríu lyftuhúsi í Smáranum. Húsið er klætt vandaðri álklæðningu og er með gluggasetningu sem býður upp á fullt frelsi í innanhússhönnun.  Húsnæðið er á tveimur hæðum 375fm á neðra gólfi og 136fm á efra gólfi. Mikil lofthæð er að hluta í húsnæðinu, en loftin eru klædd hljóðdempandi klæðningu.  Neðri hæðin er stúkuð af í móttöku, 3-4 lokaðar skrifstofur, fundarherbergi, eldhúsaðstöðu, skjalageymsla, snyrtingar og stórt opið vinnurými. Milliloftið er í einu opnu rými. Dúkur er á gólfum og flúrósent lýsing í loftum.  Sér loftræstikerfi. Öflugar tölvulagnir í stokkum. Öryggis- og brunakerfi, lyfta er í húsinu og tvennar svalir.
Næg bílastæði og góð aðkoma.

Hafið samband við sölumenn okkar í síma 511 2900 og pantið skoðun, eða fáið frekari upplýsingar.
Tröð ............... slóðin að réttu eigninni.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.