Suðurhraun 1, 210 Garðabær
Tilboð
Atvinnuhús/ Lager - Iðnaðarhúsnæði
0 herb.
384 m2
Tilboð
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
1985
Brunabótamat
1.338.450.000
Fasteignamat
1.303.800.000

Tröð og Leigulistinn s. 511-2900 kynna skrifstofu- og lagerhúsnæði til leigu í Garðabæ:

Mjög snyrtilegt 384 m2 skrifstofu- og lagerhúsnæði á frábærum stað í Garðabæ. Í dag er húsnæðið sambland af opnu rými og lokuðum skrifstofum með dúk á gólfum og niðurteknum loftum með innfelldri lýsingu.  Eignin er með innkeyrsludyr og getur sem slík t.d. hentað fyrir heildverslanir, eða þjónustuaðila sem þurfa á innkeyrsludyr að halda.  Næg bílastæði og góð aðkoma er að húsinu.  Áhugasamir hafið samband við sölumenn okkar í s. 511-2900 og pantið skoðun. 
 
Tröð.is .................... slóðin að réttu eigninni. 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.