Vesturvör 32, 200 Kópavogur
Tilboð
Atvinnuhús/ Lager - Iðnaðarhúsnæði
14 herb.
6062 m2
Tilboð
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
2008
Brunabótamat
1.154.700.000
Fasteignamat
744.600.000

Tröð og Leigulistinn s. 511-2900 kynna iðnaðarhúsnæði til sölu eða leigu:

Til sölu eða leigu glæsilegt 4.850m² (4.533,7 birt fm) iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði við Vesturvör í Kópavogi. Í útleigu eru 1.630m² þannig að laust til leigu eru 3.220m².  Húsnæðið er vandað í alla staði og uppfyllir allar kröfur hvað varðar brunavarnir (sprinklerkerfi) og umhverfismál, þ.m.t. olíuskiljur. Húsið skiptist í iðnaðarrými með allt að 7 m lofthæð, skrifstofu- og starfsmannarými og mötuneyti. Á húsinu eru alls níu innkeyrsludyr, þar af tvær 6,4 m háar og 6 m breiðar og sjö sem eru 4,2 m á hæð og 3,7 m á breidd. Gólf í iðnaðarhlutanum eru máluð, en á skrifstofuhlutanum og mötuneytinu er steinteppi. Góð malbikuð bílastæði eru allt í kringum húsið, en lóðin er samtals 8.331 m².  Hafið samband við sölumenn okkar í síma 511 2900 og pantið skoðun, eða fáið frekari upplýsingar.

Tröð ............... slóðin að réttu eigninni.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.