Borgartún 25, 105 Reykjavík (Austurbær)
Tilboð
Atvinnuhús/ Skrifstofuhúsnæði
0 herb.
309 m2
Tilboð
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
2004
Brunabótamat
128.450.000
Fasteignamat
99.150.000

Fasteignasalan Tröð og Leigulistinn sími 511 2900 kynna stórglæsilegt skrifstofuhúsnæði í Borgartúni til leigu:

Glæsilegt 309 m²  skrifstofuhúsnæði á 4. hæð í lyftuhúsi í Borgartúni með frábæru útsýni til norðurs til afhendingar 1. desember. Húsnæðið  skiptist í misstór skrifstofurými stúkuð af með glerveggjum, fundarherbergi, kaffikrók, móttöku, stórt samkomu/alrými og snyrtingar með starfsmannaaðstöðu fyrir framan með góðum skápum.  Falleg harðviðargólf og niðurtekin loft með innfelldri lýsingu og kæliröftum.  Tölvulagnir í stokkum og nóg af tölvutengjum. Bjart og gott húsnæði á besta stað. Næg bílastæði á lóð. Áhugasamir hafið samband við sölumenn okkar í s. 511-2900 og pantið skoðun.

trod.is ................  slóðin að réttu eigninni

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.