Koparslétta 18, 270 Mosfellsbær
Tilboð
Atvinnuhús/ Lager - Iðnaðarhúsnæði
0 herb.
285 m2
Tilboð
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
2014
Brunabótamat
56.700.000
Fasteignamat
31.700.000

Tröð og Leigulistinn s. 511-2900 kynna 285m² iðnaðarhúsnæði til leigu að Koparsléttu:

Erum með 285 m²  iðnaðarhúsnæði til leigu á Koparsléttu (áður Kistumelur) stasett  í iðnaðarhverfinu á melunum í nálægð við Mosfellsbæ.  Húsnæðið skiptist í 196 fm. á jarðhæð auk 89 fm. á steyptu milliloft.  Húsnæðið er með einni stórri innkeyrsludyr (5,5 x 4,5m)(bxh), lökkuðum gólfum og stálstiga upp á milliloftið. Lofthæð er frá 7-9m.  Hentar undir ýmsan iðnað, sem lager ofl. Malbikað bílaplan.  Áhugasamir hafið samband við sölumenn okkar í s. 511-2900.

trod.is  ....... slóðin að réttu eigninni.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.