Torfufell 23, 111 Reykjavík (Efra Breiðholt)
44.900.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með sameiginlegum inngangi.
3 herb.
78 m2
44.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
1972
Brunabótamat
27.600.000
Fasteignamat
32.600.000
Opið hús: 16. maí 2022 kl. 18:00 til 18:30.

Tröð fasteignasala kynnir: Opið hús Torfufelli 23, íbúð 201 mánudaginn 16. maí milli kl. 18:00 og 18:30.
Falleg þriggja herbergja íbúð á annarri hæð í klæddu fjölbýlishúsi í Torfufelli: 


Íbúðin telst skv. skráningu Þjóðskrár vera  72,2 m² ásamt sérgeymslu í á jarðhæð 5,8 m², samtals telst eignin því 78 m² að heildarstærð.   

Nánari lýsing: Forstofa með parketi á gólfi og forstofuskáp. Stofa með parketi á gólfi, gluggum til vesturs og hurð út á lokaðar, flísalagðar vestursvalir. Baðherbergi með flísum á gólfi, flísum á veggjum, handklæðaofni, skáp og baðkari. Eldhús með dúk á gólfi, fallegri innréttingu, borðkrók og glugga. Herbergi með plastparketi á gólfi og skáp. Hjónaherbergi með plastparketi á gólfi og skáp. Sérgeymsla og sameiginlegt þvottahús og hjólageymsla er á jarðhæð.  Innanhúss sameign er sérlega snyrtileg.
Húsið er klætt að utan og gluggar hafa verið endurnýjaðir.   Ath. að eignin getur verið laus og til afhendingar við undirritun kaupsamnimngs.  Allar nánari upplýsingar veitir Björgvin Guðjónsson löggiltur fasteignasali í síma 615-1020 eða [email protected]

trod.is  ................................ slóðin að réttu eigninni.Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% - 0,8% hjá einstaklingum og 1,6% hjá lögaðilum af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðflutningsskjölum, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt kr. 0 - 95.000.- Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. þjónustusamning.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.