Leigulistinn kynnir til leigu:Um er að ræða 3ja herbergja íbúð að Gnoðarvogi 42, 104 Reykjavík. Íbúðin er 62,0 fermeter. Íbúðin er á 3.hæð og skiptist í stofu opna við eldhús, 2. svefnherbergi, baðherbergi og geymslu. Eldhús með góðri svartri innréttingu með eldavél og ísskáp. Hjóna og barnaherbergi með skápaplássi og parketi á gólfum. Baðherbergi með sturtu og hirslum. Parket á gólfum en flísar á baði.
Þeir sem hafa áhuga á íbúðinni eru beðnir um að hafa samband á netfangið
[email protected] með eftirfarandi upplýsingar:
1) Fullt nafn
2) Fjölskyldustærð
3) Atvinnu/skóla upplýsingar.
Hökkum til að heyra frá ykkur