Víkurhvarf 1, 203 Kópavogur
Tilboð
Atvinnuhús/ Verslunarhúsnæði
0 herb.
1143 m2
Tilboð
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
2007
Brunabótamat
346.800.000
Fasteignamat
242.900.000

Tröð og Leigulistinn leigumiðlun s. 511-2900 kynna til leigu verslunar- og þjónustuhúsnæði í Víkurhvarfi í Kópavogi til leigu og afhendingar strax: 

Vorum að fá í leigu 1.323m² verslunar- og þjónustuhúsnæði á 2 hæðum í hvörfunum í Kópavogi með fallegu útsýni yfir borgina.  Húsnæðið getur leigst í einu eða tvennu lagi.  Efri jarðhæð er 926m² brúttó og neðri hæðin er 363m² brúttó.  Sér inngangur er beint frá plani  í bæði rýmin, en innangent er á milli þeirra.  Húsnæðið var áður nýtt undir dansstúdío og samanstendur af misstórum sölum, móttöku. búningsaðstöðu, skrifstofuaðstöðu og opnum rýmum.  Á gólfum eru ýmist parket, dúkur, eða flísar eftir rýmum.  Niðuirtekin loft með innfelldri lýsingu og öflugu loftræstikerfi. Góð aðkoma og næg bílastæði á lóð. Áhugasamir hafið samband við sölumenn okkar og pantið skoðun í s. 511-2900. 

tord.is  ...................... slóðin að réttu eigninni.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.