Hlíðasmári 6, 201 Kópavogur
Tilboð
Atvinnuhús/ Skrifstofuhúsnæði
1 herb.
324 m2
Tilboð
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
2007
Brunabótamat
84.100.000
Fasteignamat
46.350.000

Tröð og Leigulistinn s. 511-2900 kynna glæsilegt skrifstofuhúsnæði í Hlíðasmára í Kópavogi:

Erum með 324m² skrifstofuhúsnæði í penthouse á 6. hæð og efstu hæð staðsett á einum besta stað í Kópavogi með góðu aðgengi.  Hæðin skiptist í 8 vinnu- eða fundarherbergi og þar að auki er rúmgóð eldhúsaðstaða, tvö salerni og gott geymslupláss. Skrifstofurýmið er einstaklega bjart og býður upp á frábært útsýni til allra átta.  Áhugasamir hafið samband við sölumenn okkar og pantið skoðun í s. 511-2900. 

Tröð.is ...................... slóðin að réttu eigninni

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.