Miðhraun 4, 210 Garðabær
Tilboð
Atvinnuhús/ Lager - Iðnaðarhúsnæði
0 herb.
422 m2
Tilboð
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
2002
Brunabótamat
657.250.000
Fasteignamat
430.750.000

Tröð og Leigulistinn kynna iðnaðarhúsnæði í hrauninu í Garðabæ til leigu:

Gott 422m² iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði í Miðhrauni í Garðabæ. Um er að ræða einn opin stóran sal.  Það eru tveir inngangar inn í rýmið og möguleiki á að skipta örðum út fyrir innkeyrsluhurð. Möguleiki á skrifstofuhúsnæði á 2. hæð undir starfsmannaaðstöðu, skrifstofur ofl.  Jarðhæðin er með um 6,5m lofthæð og innkeyrsludyrum sem gefa möguleika á gegnumakstri í gegnum húsið. Rúmgott bílaplan er í kringum húsið og hægt er að keyra umhverfis það.  Áhugasamir hafið samband við sölumenn okkar í s. 511-2900 og pantið skoðun.

Tröð ................ slóðin að réttu eigninni.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.