Dofrahella 7, 221 Hafnarfjörður
Tilboð
Atvinnuhús/ Lager - Iðnaðarhúsnæði
0 herb.
1140 m2
Tilboð
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
0
Brunabótamat
0
Fasteignamat
33.900.000

Tröð fasteignasala kynnir heila húseign að Dofrahellu til sölu:

Vorum að fá í sölu nýtt um  1.140m² iðnaðarhúsnæði að grunnfleti að Dofrahellu í Hafnarfirði, sem er um 1.350m² með millilofti.  Húsnæðið skiptist í 5 bil þar sem hvert bil er um 270m² með millilofti sem er um 40m².  Lofthæð undir mæni er um 8m, en á hverju bili er 5m há rafdrifin innkeysludyr (5 x 5) (h x b). Hvert bil er alveg sjálfstætt með sér rafmangi og sér vatnsinntaki. Hvert iðnaðarbil skilast fyrir utan vinnualinn sjálfan, með sér skrifstofu, kaffiaðstöðu, búningsaðstöðu, 2 snyrtingum önnur með aðgengi úr vinnusal og ræstikompu.  Lóðin skilast með malbikuðu bilaplani umhverfis húsið.  Áhuasamir hafið samband við sölumenn okkar í s. 511-2900 og pantið skoðun.

Trod.is   .............................  slóðin að réttu eigninni.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.