Tröð og Leigulistinn s. 51-2900 kynnir heila hæð á 7. hæði í Húsi verslunarinnar til leigu:Um er að ræða fallega 514 m² brúttó skirfstofuhæð á 7. hæð að Kringlunni 7 í Reykjavík með frábæru útsýni til allra átta. Hæðin er að mestu í opnu vinnurými með 2 lokuðum skrifstofum ásamt 3 fundarherbergjum, næðisrými, fyrir utan eldhús og snyrtingar. Parket, flísar og teppi á gólfum.
Áhugasamir hafið samband við sölumenn okkar í s. 511-2900 og pantið skoðun. trod.is .................. slóðin að réttu eigninni.